Ljóða-og tokkötukvöld Steinunnar og Þorsteins

Um viðburðinn

Kvöldstund með Steinunni Sigurðardóttur og Þorsteini Haukssyni, þar sem ljóð Steinunnar og tónsmíðar Þorsteins verða í forgrunni. Steinunn les úr nýju ljóðabókinni Af ljóði ertu kominn. Tinna Þorsteinsdóttir leikur tvær tokkötur fyrir píanó eftir Þorstein og Arnaldur Arnarson flytur tokkötu fyrir gítar eftir hann. Léttur kvöldverður í boði á sanngjörnu verði íí veitingastofunum á undan. 

Borðapantanir í s. 511 1904 eða hannesarholt@hannesarholt.is