Eftirherman og Orginalinn

Um viðburðinn

Magnað sagnakvöld með þjóðsögum og eftirhermum í Hlégarði, Mosfellsbæ, sunnudaginn 20.ágúst.

Jóhannes Kristjánsson og Guðni Ágústsson koma fram saman og skemmta.