Syngjum saman: Sigurkarl Stefánsson stýrir fjöldasöng

Um viðburðinn

::: Syngjum saman: Söngstund fyrir alla fjölskylduna! Textunum er varpað á tjald og tónlistarfólk leiðir sönginn. :::

Forsöngvarar að þessu sinni er Sigurkarl Stefánsson, kennari og tónlistarmaður.

Börn fá frítt í fylgd með fullorðnum sem greiða 1000 kr. Miðasala á midi.is og hlekknum hér að neðan. Viðburðurinn hefst kl. 14:00 og stendur í klukkustund.

Opið er í Veitingastofum Hannesarholts fyrir og eftir viðburðinn og því tilvalið að hittast í helgarbrunch eða kaffi og köku, fyrir eða eftir sönginn.

Sjáumst á Syngjum saman í Hannesarholti!