Eftirherman og Orginalinn

Um viðburðinn

Magnað sagnakvöld með þjóðsögum og eftirhermum í Bíóhöllinni á Akranesi laugardaginn 7.október kl:20:00.
Jóhannes Kristjánsson og Guðni Ágústsson koma fram saman og skemmta eins og þeim einum er lagið.

Sýningin hefur hlotið frábæra dóma og hefur verið gríðarlega vel sótt.

Góða skemmtun.