Samkvæmisdansar

Um viðburðinn

Nýtt 4 vikna byrjendanámskeið hefst 18. janúar 2017.  Frábær kvöldstund, gagnleg og skemmtileg fyrir hjón og pör. Tilvalin jólagjöf.

Við kennum hjónum og pörum að dansa saman. Cha cha cha, Foxtrot, Vals, Jive, Salsa og fleiri skemmtilega dansa. Námskeiðið er skemmtilegt, gagnlegt og gefandi. Frábært fyrir pör sem vilja taka tíma fyrir sig, rækta sambandið og gera eitthvað skemmtilegt saman.