Amazing Home Show

Um viðburðinn

Amazing Home Show!

Ein stærsta sýning sem haldin hefur verið á Íslandi fyrir almenning.

Á sýningunni verður áherslan lögð á nútímaheimilið að innan sem utan, fjölskylduna og frístundir hennar, það nýjasta í matargerð, hönnun, nýsköpun, ásamt áhugaverðum kynningum og skemmtilegri dagskrá.

Á sýningunni gefst gestum sýningarinnar kostur á að kynna sér það nýjasta á markaðinum á einum stað auk þess að nýta sér frábær tilboð sem sýnendur bjóða upp á sýningunni.

Láttu endilega sjá þig í Höllinni í maí, góða skemmtun !