Iceland Airwaves 2012

Um viðburðinn

Iceland Airwaves 2012 - UPPSELT
31. október – 4. nóvember

Iceland Airwaves 2011 tókst frábærlega og komust færri að en vildu. Rúmlega 200 listamenn munu koma fram á hátíðinni sem verður haldin í Reykjavík 31. október til 4. Nóvember 2012. Fyrstu listamennirnir sem fram koma verða tilkynntir snemma á næsta ári. Ekki bíða með að festa kaup á miða, þeir munu seljast eins og heitar lummur!

Afhending armbanda fer fram í Media Center Iceland Airwaves frá og með 29. Október 2012 kl. 12.00.

20 ára aldurstakmark.