Tiesto Live

Um viðburðinn

Tiësto, einn besti plötusnúður heimsins kemur til Íslands!
Hljóð og ljós á heimsmælikvarða og mun hann pottþétt gefa tónleikagestum upplifun sem þeir hafa aldrei séð áður hér á landi.

ATH Netsölu er nú lokið, miðasala fer fram í Vodafonehöllinni frá kl 20.00 í kvöld.

Tiësto, aka Tijs Verwest, hefur verið duglegur að spila um allan heim og er búin að búa til alþjóðlegt "Tiësto vörumerki." Afrek hans eru Grammy tilnefningar, fjölmargir MTV verðlaun, hann spilaði í opnuninni á 2004 Ólympíuleikunum í Aþenu og er kominn vaxmyndastyttu af honum hjá Madame Tussauds. Hann er með yfir 9 milljónir fylgjendur á Facebook og yfir 240 milljónir hits á YouTube, Tiesto er löngu orðið alþjóðlegt partý vörumerki.

Nýlega var hann kosinn "Besti plötusnúður allra tíma' í könnun sem gerð var af danstónlistarblaðinu MIXMAG, Tiësto hefur unnið með listamönnum eins og Nelly Furtado, Jamm jamm jamms, Goldfrapp, Jónsi úr Sigur Rós og Busta Rhymes. Þegar hann er ekki vinna í samstarfi við virtustu listamenn heimsins hefur hann verið með uppseldatónleika um allan heim á stærstu stöðunum í hverri borg.

VIP:
Einblínt á að þú njótir sem bestu upplifunar á tónleikunum.
VIP svæðið er uppá svölum með gott útsýni yfir sviðið. VIP svæðið hefur sitt eigið "Chill" svæði. Á VIP svæðinu verða fleiri barir svo auðveldara verður að fá sér drykki.

18 ára aldurstakmark.