Dominos deild karla - Úrslitakeppni

Um viðburðinn

Leiktíma hefur verið breytt frá 19:15 til 20:00

Þriðji leikur í úrslitakeppni Dominos deildar karla verður miðvikudaginn 22. mars klukkan 20:00 með leik Stjörnunnar og ÍR í Ásgarði, Garðabæ. Húsið opnar klukkan 19:00. Hamborgarasala og pizzur frá 19:10. 

Frítt fyrir 15 ára og yngri.  Iðkendur KKD Stjörnunnar fá frítt inn.