EM kvenna 2017

Um viðburðinn

Athugið að barnamiðar eru uppseldir og því er greitt fullt verð fyrir alla miða, jafnvel þá barnaverð sé valið

LOKAKEPPNI EM 2017
ÍSLAND – AUSTURRÍKI
Borg: Rotterdam
Klukkan: 20:45

Ísland leikur í lokakeppni EM 2017 í Hollandi og hefst baráttan í riðlakeppninni sem stendur frá 16. – 29. júlí. Lokaleikur Íslands í riðlakeppninni er gegn Austurríki þann 26. júlí og er leikið er í Rotterdam.

Það er gríðarlega mikilvægt að stelpurnar okkar fái góðan stuðning úr stúkunni og hvetjum við alla að tryggja sér miða í tíma en takmarkaður miðafjöldi verður í boði á leikina.

Nánari upplýsingar má finna hér

Riðlakeppni EM 2017

Dags       Leikur                      Borg

18. júlí   ÍSLAND - Frakkland   Tilburg
22. júlí   ÍSLAND – Sviss           Doetinchem
26. júlí   ÍSLAND – Austurríki   Rotterdam
29. júlí   Útsláttarkeppni hefst