Allied

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Eftir að hafa orðið ástfanginn af frönsku andspyrnukonunni Marianne Beausejour árið 1942, í hættulegu verkefni í Casablanca, þá er leyniþjónustumanninum Max Vatan, tilkynnt að konan sem hann er giftur og á nú barn með, sé líklega njósnari Nasista, og hann byrjar því að rannsaka hana upp á eigin spýtur.

Leikstjóri: Robert Zemeckis
Handrit: Steven Knight
Leikarar: Brad Pitt, Marion Cotillard & Jared Harris

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar