Rómeó og Júlía

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Þegar Diana Damrau og Vittorio Grigolo léku hvort á móti öðru í Manon fyrir Metropolitan 2015 var sagt í dómi New York Times: „hitastigið nálgast suðumark í hvert sinn sem Damrau og Grigolo deila sviðinu“. Nú eru þau mætt aftur sem elskendurnir frægu í glæsilegri óperu Gounods, sem byggir á epískri ástarsögu Shakespeares. Þessi nýja uppfærsla Bartletts Sher hefur hlotið einróma lof í Salzburg og La Scala fyrir 18. aldar sviðsetningu og gullfallega búningahönnun. Gianandrea Noseda leiðir hljómsveitina í gegnum stórfenglega tónlistina.

Leikstjóri: Gianandrea Noseda
Leikarar: Diana Damrau, Virginie Verrez, Vittorio Grigolo, Elliot Madore & Mikhail Petrenko


Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar