Live By Night

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Myndin gerist á bannárunum í Bandaríkjunum, nánar tiltekið í Boston árið 1926, og fjallar um hóp einstaklinga sem lifir og hrærist í heimi skipulagðrar glæpastarfsemi.

Leikstjóri: Ben Affleck
Handrit: Ben Affleck & Dennis Lehane
Leikarar: Ben Affleck, Elle Fanning & Brendan Gleeson

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar