La La Land

Lýsing

La La Land sló met á Golden Globe verðlaununum í ár þegar hún hlaut verðlaun í öllun flokkunum sem hún var tilnefnd í, alls 7 talsins. 

Þau Mia og Sebastian eru bæði komin til Los Angeles til að láta drauma sína rætast, hún sem leikkona og hann sem píanóleikari. Þau hittast fyrir tilviljun þegar þau eru bæði í ströggli en fljótlega eftir það byrjar samband þeirra að þróast upp í einlægan vinskap og ást sem á eftir að breyta öllu.

Leikstjóri: Damien Chazelle
Handrit: Damien Chazelle
Leikarar: Ryan Gosling, Emma Stone & Rosemarie DeWitt 

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar

Sambíóin Kringlunni

Kringlan 4-6

Þri 25.04 Mið 26.04 Fim 27.04 Fös 28.04 Lau 29.04 Sun 30.04 Mán 01.05
Kl. 17:20 Kl. 17:20