Rósarriddarinn

Lýsing

Það er draumi líkast að sjá Renée Fleming sem Marskálksfrúna og Elinu Garanca sem Octavian í glæstustu óperu Strauss. Í þessari nýju uppfærslu Roberts Carsen hefur sagan verið færð til endaloka valdatíðar Habsborgara. Günther Groissböck fer með hlutverk Ochs baróns og Sebastian Weigle stýrir hljómsveitinni í gegnum þetta hnökralausa meistaraverk.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar

Sambíóin Kringlunni

Kringlan 4-6

Lau 13.05 Sun 14.05 Mán 15.05 Þri 16.05 Mið 17.05 Fim 18.05 Fös 19.05
Kl. 16:30 Kl. 18:00