Bílar 3

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Hinn goðsagnakenndi kappakstursbíll Lightning McQueen þarf að víkja fyrir nýrri kynslóð hraðskreiðra kappakstursbíla. Til að fá að aftur að taka þátt í leiknum þá þarf hann að fá aðstoð hjá áhugasömum tæknimanni sem er með sínar eigin hugmyndir um hvernig hægt er að vinna kappaksturinn.

Leikstjóri: Brian Fee
Handrit: Brian Fee & Ben Queen
Leikarar: Owen Wilson Cristela Alonzo & Chris Cooper

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar