Ævintýri í Undirdjúpum

Lýsing

Árið 2100 þegar mannkynið er horfið frá Jörðinni, búa enn ýmsar skepnur í dýpstu skúmaskotum úthafanna. Deep, ævintýragjarn kolkrabbi, sá síðasti af sinni tegund, er þar á meðal með vinum sínum fiskinum Evo og rækjunni Alice. Þegar heimili þeirra eyðilegst þá sendir verndari úthafanna, The Kraken, þá félaga í ævintýraferð til að finna nýtt heimili. Á leiðinni hitta þeir álinn Maura, og saman heimsækja þau sokknar borgir og skip, eins og New York og Titanic.

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar

Sambíóin Álfabakka

Álfabakki 8

Fös 23.02 Lau 24.02 Sun 25.02 Mán 26.02 Þri 27.02 Mið 28.02 Fim 01.03
Kl. 15:50 Kl. 13:00 Kl. 13:00
Kl. 15:00 Kl. 15:00

Sambíóin Egilshöll

Egilshöll

Lau 24.02 Sun 25.02 Mán 26.02 Þri 27.02 Mið 28.02 Fim 01.03 Fös 02.03
Kl. 13:00 Kl. 13:00