Semiramide

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Angela Meade leikur Semiramide í sínu fyrsta hlutverki fyrir Met. Þessi ópera Rossinis hefur ekki verið sett upp hjá Met í 25 ár, en Maurizio Benini stýrir hljómsveitinni. Elizabeth DeShong leikur Arsace, foringja assýríska hersins, Javier Camarena leikur Idreno konung, Ildar Abdrazakov leikur Assur prins og Ryan Speedo Green æðstaprestinn Oroe.

Leikstjóri: Maurizio Benini
Leikarar: Angela Meade, Elizabeth DeShong, Javier Camarena, Ildar Abdrazakov & Ryan Speedo Green


Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar