Split

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Hinn stórgóði og umdeildi leikstjóri M. Night Shyamalan hefur gert margar af bestu spennutryllum samtímans, eins og Sixth Sense, Signs og Unbreakable. Í Split kynnumst við Kevin, sem er klofinn persónuleiki og með 23 persónuleika og er tilneiddur til að ræna þremur táningsstúlkum. Á meðan þær eru í haldi Kevins sjá þær síðasta persónuleika hans brjótast fram ... Dýrið.

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar