Aulinn ég 3

Lýsing

Gru og skósveinarnir eru mættir aftur í bráðskemmtilegri mynd fyrir alla fjölskylduna.

Gru er í tilvistarkreppu eftir að hann var rekinn úr And-Illmenna Bandalaginu. Honum tókst nefnilega ekki að yfirbuga nýjasta vonda gæjan sem ógnaði mannkyninu. En þegar dularfullur og ókunnugur maður tilkynnir honum um tilvist löngu horfins tvíburabróður, bróðir sem vill ólmur feta í illræmd fótspor Grus, uppgötvar þetta fyrrum illmenni hve gott það er að vera vondur!

Leikstjórar: Kyle Balda & Pierre Coffin
Handrit: Ken Daurio & Ken Daurio
Leikarar: Trey Parker, Kristen Wiig & Steve Carell

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar

Laugarásbíó

Laugarási

Lau 23.09 Sun 24.09 Mán 25.09 Þri 26.09 Mið 27.09 Fim 28.09 Fös 29.09
Kl. 14:00 Kl. 14:00

Smárabíó

Smáralind, 200 Kópavogur

Lau 23.09 Sun 24.09 Mán 25.09 Þri 26.09 Mið 27.09 Fim 28.09 Fös 29.09
Kl. 12:50 Kl. 12:50
Kl. 15:00 Kl. 15:00