Stóra stökkið Ísl. tal

Lýsing

Árið er 1879 og ung, munaðarlaus stúlka hefur þann einn draum að dansa. Hún leggur á ráðin ásamt vini sínum, Viktori, sem ætlar sér að verða uppfinningamaður, um að strjúka frá munaðarleysingjahælinu í Brittany og ferðast til borgar ljóssins, Parísar, þar sem Eiffelturninn er í smíðum. Félicie þarf að leggja sig alla fram til þess að láta drauma sína rætast og verða ballerína hjá Óperuhúsinu í París.

Myndin er kátlegur og fallegur glaðningur. Og endirinn snertir mann. Taktu börnin með, taktu sjálfa/n þig, taktu alla sem þú þekkir. – Financial Times (4/5 stjörnur)

[Stóra stökkið] höfðar fullkomlega til þeirra sem elskuðu [Frozen] þar sem hún skellir frönsku tutu-pilsi á hina alkunnugu Öskubuskusögu. – Sunday Independent (4/5 stjörnur)

Leikstjórn: Éric Warin, Eric Summer
Leikarar: Þórhallur (Laddi) Sigurðsson, Vaka Vigfúsdóttir, Orri Huginn Ágústsson, Ævar Þór Benediktsson, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir, Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar

Smárabíó

Smáralind, 200 Kópavogur

Þri 02.05 Mið 03.05 Fim 04.05 Fös 05.05 Lau 06.05 Sun 07.05 Mán 08.05
Kl. 15:10 Kl. 15:10 Kl. 15:10