Get Out

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Parið Chris og Allison eru ákaflega ástfangin hvort af öðru. Að því kemur að Allison vill kynna Chris fyrir foreldrum sínum, en af því hefur Chris nokkrar áhyggjur. Hann er hræddur um að foreldrar hennar taki sér ekki vel þar sem þau eru hvort af sínum kynþættinum; hann er svartur en hún hvít. Hann verður samt að láta á það reyna. Um er að ræða fyrstu mynd Jordans Peele (sem þekktastur er fyrir gamanhlutverk) og það er ljóst að hann á framtíðina fyrir sér í leikstjórastólnum. Myndin byrjar á léttum og fyndnum nótum en þróast síðan út í dularfulla og æsispennandi atburðarás sem kemur áhorfendum í opna skjöldu.

Leikstjóri: Jordan Peele
Handrit: Jordan Peele
Leikarar: Daniel Kaluuya, Allison Williams & Bradley Whitford 

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar