Red Sparrow

Lýsing

Dominika Egorova á sér margar hliðar:
Hún er elskuleg dóttir sem er staðráðin í því að vernda móður sína, sama hvað það kostar. Hún er aðaldansmær sem í fólsku sinni er komin á ystu nöf, bæði líkamlega og andlega. Hún er meistari í kænskubrögðum.

Þegar hún lendir í slysi sem endar feril hennar sem ballerína þarf hún ásamt móður sinni að takast á við óljósa framtíðina. Hún er göbbuð til að skrá sig í afar óhefðbundið nám, Sparrow School, leyniþjónustu sem þjálfar efnilegt ungt fólk eins og hana sjálfa og kennir þeim að nota líkama sína og hugarafl sem vopn. Að siðlausu og sadísku þjálfuninni lokinni stendur hún uppi sem hættulegasti „Sparrow-inn“ sem skólinn hefur sent frá sér. Dominika þarf nú að horfast í augu við manneskjuna sem hún áður var með nýju krafta sína að vopni en á sama tíma er hennar eigin lífi og þeirra sem hún elskar stefnt í hættu. Bandarískur CIA útsendari reynir að sannfæra hana um að hann sé eina manneskjan sem hún getur treyst í allri þessari ringulreið.

Leikstjórn: Francis Lawrence
Leikarar: Jennifer Lawrence, Joel Edgerton & Matthias Schoenaerts

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar

Laugarásbíó

Laugarási

Mið 21.03 Fim 22.03 Fös 23.03 Lau 24.03 Sun 25.03 Mán 26.03 Þri 27.03
Kl. 19:50 Kl. 22:20 Kl. 22:20 Kl. 22:20 Kl. 22:20 Kl. 22:20 Kl. 22:20
Kl. 22:40

Smárabíó

Smáralind, 200 Kópavogur

Mið 21.03 Fim 22.03 Fös 23.03 Lau 24.03 Sun 25.03 Mán 26.03 Þri 27.03
Kl. 19:30 Kl. 19:30 Kl. 20:10 Kl. 20:10 Kl. 20:10 Kl. 20:10 Kl. 22:40
Kl. 22:30 Kl. 22:30

Háskólabíó

Við Hagatorg, 107 Reykjavík

Fim 22.03 Fös 23.03 Lau 24.03 Sun 25.03 Mán 26.03 Þri 27.03 Mið 28.03
Kl. 17:50 Kl. 17:50 Kl. 17:50 Kl. 17:50 Kl. 17:50 Kl. 17:50