Huldudrengurinn

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Leó er 11 ára og býr yfir undraverðurm kröftum. Hann aðstoðar hreyfihamlaða lögreglumanninn Alex í baráttunni gegn hættulegum glæpon sem ætlar leggja New York borg undir sig með tölvuvírus. Leó og Alex hafa einungis 24 tíma til að bjarga borginni ... 

Huldudrengurinn (Phantom Boy) er bæði spennu- og ofurhetjumynd, frábærlega hönnuð teiknimynd, skemmtileg og áhrifamikil, fyrir alla aldurshópa. 

Leikstjórn: Jean-Loup Felicioli, Alain Gagnol
Leikarar: Edouard Baer, Audrey Tatou, Jean-Pierre Marielle

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar