Hvorki himinn né jörð

Lýsing

Afghanistan 2014. Það líður að heimkvaðningu herliðsins frá Afganistan, þegar Antarès Bonassieu kapteinn og liðssveit hans eru sendir í eftirlit í afskekktum dal í Wakhan, á landamærum Pakistan. Þótt Antarès og menn hans leggi sig alla fram þá missa þeir smám saman tökin í héraðinu sem sagt var friðsælt. Eina nóttina byrja hermennirnir í dalnum að hverfa, einn af öðrum, á mjög dularfullan hátt. 

Fyrsta mynd leikstjórans Cléments Cogitores í fullri lengd, afhjúpar hæfileika hans í að blanda saman stríðsdrama, frumspekilegri íhugun og frábærri sögu. Algjör opinberun.

Leikstjórn: Clément Cogitore
Leikarar: Swann Arlaud, Jérémie Renier, Marc Robert

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar

Háskólabíó

Við Hagatorg, 107 Reykjavík

Lau 28.01 Sun 29.01 Mán 30.01 Þri 31.01 Mið 01.02 Fim 02.02 Fös 03.02
Kl. 22:15 Kl. 22:30 Kl. 22:20 Kl. 19:50