Hvorki himinn né jörð

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Afghanistan 2014. Það líður að heimkvaðningu herliðsins frá Afganistan, þegar Antarès Bonassieu kapteinn og liðssveit hans eru sendir í eftirlit í afskekktum dal í Wakhan, á landamærum Pakistan. Þótt Antarès og menn hans leggi sig alla fram þá missa þeir smám saman tökin í héraðinu sem sagt var friðsælt. Eina nóttina byrja hermennirnir í dalnum að hverfa, einn af öðrum, á mjög dularfullan hátt. 

Fyrsta mynd leikstjórans Cléments Cogitores í fullri lengd, afhjúpar hæfileika hans í að blanda saman stríðsdrama, frumspekilegri íhugun og frábærri sögu. Algjör opinberun.

Leikstjórn: Clément Cogitore
Leikarar: Swann Arlaud, Jérémie Renier, Marc Robert

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar