Kúrekarnir

Lýsing

Alain er máttarstólpi samfélags síns einhversstaðar á víðernum Austur-Frakklands. Hann dansar við Kelly, 16 ára dóttur sína, og kona hans og sonurinn Kid horfa hugfangin á. Seinna sama dag hverfur Kelly. Fjölskyldan missir fótana. Í kjölfarið fer Alain að leita dóttur sinnar og fórnar um leið ást fjölskyldu sinnar og alls þess sem hann átti. Hann kynnist ys heimsins. Í þessari veröld á hverfanda hveli er hans eina stoð Kid, sonur hans, sem hann teymir með sér í leit án enda. 

Í þessari fyrstu mynd sinni dregur Thomas Bidegain, handritshöfundurinn sem hefur unnið mikið með Jacques Audiard, upp undraverða fjölskyldumynd þar sem mismunandi stefnur og landssvæði vegast á. 

Leikstjórn: Thomas Bidegain
Leikarar: Francois Damiens, Finnegan Oldfield, Agathe Dronne

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar

Háskólabíó

Við Hagatorg, 107 Reykjavík

Lau 28.01 Sun 29.01 Mán 30.01 Þri 31.01 Mið 01.02 Fim 02.02 Fös 03.02
Kl. 22:10 Kl. 22:10 Kl. 22:10 Kl. 22:10 Kl. 17:30