Með höfuðið hátt

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Malony er sinn eigin versti óvinur. Hann elst upp hjá ungri móður sinni sem er óábyrg, óstöðug og háð eiturlyfjum. Hann hefur komist í kast við bæði skólann og lögin síðan hann var sex ára gamall. En Florence Blaque, frá unglingadómsstólnum, og kennari hans, Yann, eru sannfærð um að þau get bjargað Malony frá sjálfum sér og ofbeldishneigðum háttum sínum. 

Emmanuelle Bercot leiðir hér úrvalslið gamanleikara, Catherine Deneuve, Benoit Magimel og Rod Paradot, í mynd sem skoðar samfélagið á kröftugan og hrífandi hátt. 

"Leikur Paradots er svo innilegur og spennuþrunginn að maður sleppur ekki frá krafti hans." - New York Times (4 stjörnur)

Leikstjórn: Emmanuelle Bercot
Leikarar: Benoit Magimel, Rod Paradot, Catherine Deneuve

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar