Sumarblíða

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Árið er 1971. Delphine er sveitastúlka sem fer til Parísar til að komast undan oki fjölskyldu sinnar og öðlast fjárhagslegt sjálfstæði. Carole er parísardama. Ásamt Manuel, tekur hún virkan þátt í upphafi femínistahreyfingarinnar. Þegar Delphine og Carole hittast kviknar ástin og lífið tekur að kollsteypast hjá þeim. 

Catherine Corsini tekst einkar vel að túlka forboðna ástríðu á hippatímabilinu. Cécile de France og Izïa Higelin túlka hlutverk sín á átakanlegan hátt.

Leikstjórn: Catherine Corsini
Leikarar: Noémie Lvovsky, Cécile De France, Izia Higelin

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar