Vincent

Lýsing

Vincent er rólegur maður sem býr yfir yfirnáttúrulegum hæfileikum: Styrkur hans og viðbrögð tífaldast í vatni. Hann flytur á svæði þar sem er mikið af vötnum og ám til að njóta hæfileikanna til fulls, í ró og næði. Þegar hann hittir Lucie opinberar hann hæfileika sína gagnvart heiminum og líf hans gjörbreytist. 

Fyrsta mynd leikstjórans Thomas Salvador í fullri lengd, sem er algjör opinberun : einstök, frábær og ljóðræn. Óvenjuleg ofurhetjumynd.

Leikstjórn: Thomas Salvador
Leikarar: Thomas Salvador, Vimala Pons, Youssef Hajdi

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar

Háskólabíó

Við Hagatorg, 107 Reykjavík

Fös 27.01 Lau 28.01 Sun 29.01 Mán 30.01 Þri 31.01 Mið 01.02 Fim 02.02
Kl. 18:00 Kl. 16:00 Kl. 21:30 Kl. 22:10