Vincent

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Vincent er rólegur maður sem býr yfir yfirnáttúrulegum hæfileikum: Styrkur hans og viðbrögð tífaldast í vatni. Hann flytur á svæði þar sem er mikið af vötnum og ám til að njóta hæfileikanna til fulls, í ró og næði. Þegar hann hittir Lucie opinberar hann hæfileika sína gagnvart heiminum og líf hans gjörbreytist. 

Fyrsta mynd leikstjórans Thomas Salvador í fullri lengd, sem er algjör opinberun : einstök, frábær og ljóðræn. Óvenjuleg ofurhetjumynd.

Leikstjórn: Thomas Salvador
Leikarar: Thomas Salvador, Vimala Pons, Youssef Hajdi

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar