Hidden Figures

Miðasala ekki hafin

Lýsing

#KVENNASTARF | Hidden Figures forsýning og umræður

Í tilefni af því að kvikmyndin Hidden Figures er á leið í kvikmyndahús mun átakið #kvennastarf í samstarfi við Háskólabíó halda sérstaka forsýningu ásamt pallborðsumræðum miðvikudaginn 8. mars kl. 18:30. 

Hidden Figures segir ótrúlega sögu þeirra Katherine Johnson, Dorothy Vaughan og May Jackson – bráðsnjallra svartra kvenna sem vinna hjá NASA og eru konurnar á bak við eitt af mikilvægustu afrekum mannkynssögunnar; ferð geimfarans John Glenn út í geim. Þessi merkilegi atburður vakti heiminn til umhugsunar og snéri bandarískri vörn í sókn í geimkapphlaupi þeirra við Rússa. Vísindakonurnar þrjár veittu fjölda kynslóða innblástur og hvatti alla til að setja markmiðin hátt, þrátt fyrir að mæta mótbárum vegna húðlitar og kyns. 

Ágústa Sveinsdóttir, fulltrúi átaksins, stjórar umræðum.

Leikstjórn: Theodore Melfi
Leikarar: Taraji Henson, Janelle Monáe, Octavia Spencer, Kevin Costner

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar