Life

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Life er hrollvekjandi kvikmynd um vísindamenn um borð á Alþjóðageimferðamiðstöðinni sem hafa það markmið að rannsaka fyrstu merki um líf frá öðrum hnetti. Uppgötvunin breytist í martröð þegar lífveran þróast á ofsahraða og ógnar lífum áhafnarinnar. Lífveran olli gjöreyðingu á Mars og gæti lagt allt líf á jarðríki í hættu.

Leikstjóri: Daniel Espinosa
Handrit: Rhett Reese & Paul Wernick
Leikarar: Rebecca Ferguson, Ryan Reynolds & Jake Gyllenhaal

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar