Strumparnir: Gleymda þorpið - ísl

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Þessi létta, strympaða teiknimynd sýnir okkur alveg nýja hlið á Strumpunum. Strympa og félagar hennar, Gáfnastrumpur, Klaufastrumpur og Kraftastrumpur finna dularfullt landakort sem leiðir þau í spennandi kepphlaup gegnum drungalega skóginn. Á leiðarenda er stærsta leyndarmál Strumpasögunnar að finna!

Leikstjórn: Kelly Asbury
Leikarar: Ævar Þór Benediktsson, Salka Sól Eyfeld, Þórhallur (Laddi) Sigurðsson, Guðjón Davíð Karlsson

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar