Strumparnir: Gleymda þorpið - ísl

Lýsing

Þessi létta, strympaða teiknimynd sýnir okkur alveg nýja hlið á Strumpunum. Strympa og félagar hennar, Gáfnastrumpur, Klaufastrumpur og Kraftastrumpur finna dularfullt landakort sem leiðir þau í spennandi kepphlaup gegnum drungalega skóginn. Á leiðarenda er stærsta leyndarmál Strumpasögunnar að finna!

Leikstjórn: Kelly Asbury
Leikarar: Ævar Þór Benediktsson, Salka Sól Eyfeld, Þórhallur (Laddi) Sigurðsson, Guðjón Davíð Karlsson

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar

Háskólabíó

Við Hagatorg, 107 Reykjavík

Lau 01.07 Sun 02.07 Mán 03.07 Þri 04.07 Mið 05.07 Fim 06.07 Fös 07.07
Kl. 15:10 Kl. 15:10