The Snowman

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Hrollvekjandi spennutryllir byggð á metsölubók Jo Nesbö. Lögreglumaðurinn Harry Hole óttast að hræðilegur fjöldamorðingi sé kominn aftur á stjá, en hann virðist alltaf fremja ódæði sín þegar fyrsti snjór vetrarins fellur.

Leikstjóri: Tomas Alfredson
Handrit: Hossein Amini & Peter Straughan
Leikarar: Rebecca Ferguson, Michael Fassbender & Chloë Sevigny

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar