HM: Ísland - Nígería

Lýsing

Heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu 2018. Eins og allir vita þá mun íslenska karlalandsliðið í fótbolta keppa í Heimsmeistaramóti karla í fótbolta. Helstu leikir í Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu (HM) verða sýndir á risaskjáunum okkar í MAX salnum okkar í bestu mögulegu hljóð og myndgæðum! Smárabíó leggur allt í sölurnar og setur upp gríðarlega fótboltaveislu fyrir fögnuðinn. Sjoppan og barinn verða opin meðan á leikjunum stendur. FRÍTT Á ALLA LEIKI! * Athugið að ekki er hægt að næla sér í miða á netinu Smárabíó MAX – Laser - Lúxus

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar

Smárabíó

Smáralind, 200 Kópavogur

Fös 22.06 Lau 23.06 Sun 24.06 Mán 25.06 Þri 26.06 Mið 27.06 Fim 28.06
Kl. 15:00