Lísa í undralandi

Um viðburðinn

Leikfélag Borgarholtsskóla kynnir: rokksöngleikinn Lísa í undralandi.

Hin klassíska saga um Lísu sem ferðast til undralands fær rokkaða og mjög sýrða ímynd. Talandi kanínur og syngjandi mýs eru meðal fárra atriða sem boðið er upp á. Öll lög í sýningunni eru frumsamin af Valbirni Snæ lilliendahl og Vilhjálmi Skúla Vilhjálmssyni.

12 ára aldurstakmark.
Varúð, strobeljós eru notuð í sýningunni.