Ak Extreme á Græna Hattinum

Um viðburðinn

Ein af geggjuðustu snjóbretta- og tónlistarhátíðum heims. Þrír dagar af tónlist og snjóbrettageðveiki. Tónlistarveisla á Græna Hattinum laugardaginn 08. Apríl

FRAM KOMA

Hildur
VÖK
HATARI

Hápunktur AK Extreme er Eimskips Big Jump gámastökkið laugardagskvöldið 8. apríl. Fimm hæðir af Eimskipsgámum eru undirstaðan fyrir geggjaðan stökkpall sem reistur er í miðbæ Akureyrar. Þessi pallur á sér ekki hliðstæðu í heiminum. Til þess að hita þig upp fyrir ógleymanlega upplifun getur þú kynnt þér málið hér. Sjáumst á AKX 2017.

Vinsamlegast athugið

18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.