Útgáfutónleikar Milkhouse

Um viðburðinn

Útgáfutónleikar Milkhouse
Hljómsveitin Milkhouse fagnar útgáfu nýrrar breiðskífu sem ber heitið Painted Mirrors með glæsilegum útgáfutónleikum í Iðnó. Platan verður leikin í heild sinni í bland við eldra efni. Auk Milkhouse koma fram Án og Vára. Verið velkomin í eitt fallegasta hús miðborgarinnar á sólríka sumartónleika. 
Húsið opnar 19:30 og síðan spila hljómsveitirnar sem segir:

20:15 - Án
21:00 - Vára
22:00 – Milkhouse