Hátíðartónleikar Eyþórs Inga

Um viðburðinn

Eyþór er án efa einn af okkar fremstu söngvarum í dag. Hann hefur einnig getið sér gott orð fyrir að vera mögnuð eftirherma. Hér er á ferðinni létt , Hugljúf og jólaleg kvöldstund þar sem Eyþór kemur fram einn síns liðs, með píanóið, gítarinn og röddina að vopni. Sérstakir gestir eru Kórar úr heimabyggð á hverjum stað fyrir sig.

30.Nóvember Hafnarkirkja (Höfn í Hornafirði) 
1.Desember Fáskrúðsfjarðarkirkja 
2.Desember Egilstaðakirkja
3.Desember Fosshótel Húsavík 
5.Desember Ísafjarðarkirkja 
8.Desember Lindakirkja Kópavogur
9.Desember Selfosskirkja 
10.Desember Landakirkja Vestmannaeyjum 
14.Desember Patreksfjarðarkirkja 
15.Desember Grundafjarðarkirkja
16.Desember Borgarneskirkja 
17.Desember Víðistaðakirkja (Hafnafjörður)
19.Desember Hljómahöllin Keflavík 
21.Desember Glerárkirkja Akureyri 
22.Desember Dalvíkurkirkja