Hjálmar - Hjarta Hafnarfjarðar

Um viðburðinn

HJARTA HAFNARFJARÐAR - TÓNLISTAR OG BÆJARHÁTÍР

Í annað sinn verður haldin tónlistar-og bæjarhátíðin "Í hjarta Hafnarfjarðar"  Boðið verður upp á alls 5 tónleika með fjölda listamanna en þeir eru meðal annars:

-Agent Fresco
-Björgvin Halldórsson ásamt hljómsveit
-Prins Póló
-Bjartmar Guðlaugsson ásamt hljómsveit
-Hjálmar
-Blúsmenn Andreu

HJÁLMAR
Þeir komu, sáu og sigruðu Reaggiemenninguna á Íslandi. Einstakur rtyhmi þeirra og frábærar raddir þeirra Sigurðar Guðmundssonar og Þorsteins Einarssonar hafa sett Hjálma á stall þeirra allra bestu á Íslandi. Sem tónleikaband eru þeir líka hreint út sagt frábærir og með þeim allra bestu.

YLJA
Á undan Hjálmum mun Ylja, sem eiga rætur sínar að rekja til Hafnarfjarðar koma fram. Hljómsveitin hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frábærar lagasmíðar og framkomu

ÞAÐ SEM VERT ER AÐ VITA
-Bæjarbíó opnar kl 19:00
-Útisvæði opnar kl 19:00
-Hjálmar kl 21:00
-Útisvæði lokar kl 00:00
-Bæjarbíó lokar kl 01:00

Sætaskipan