Tjarnarbiogen

Um viðburðinn

Tjarnarbiogen / Tribute tónleikar Bjössa Biogen

Hópur vina Bjössa setur saman tónleika með rafrænni tónlist, videólist og allskyns uppákomum tengdum tónum, víddum og litum.

Allt það besta úr íslenskri raftónlist á 6 tíma tónleikum.

Þeir sem koma fram eru:
Andre & Árni Vector
Yagya
Stereo Hypnosis
Skurken
Bix
Futuregrapher
Quadruplos
Ruxpin
Agzilla
Tanya & Marlon
Frank Murder
Orang Volante
Tonik
Thor
Mummi (Video Artist)

Leikar hefjast kl 18 Laugardaginn 19.mars

Allir gefa vinnu sína og allt umfram fé fer til fjölskyldu Bjössa og þau ráðstafa því í úgáfu á tónlist eða annað fallegt sem þeim hugnast.