Óperuveturinn

Um viðburðinn

Sena í samstarfi við Royal Opera House í London mun halda áfram í allan vetur að færa áhorfendum ómótstæðilega bíóupplifun, með beinum útsendingum í Háskólabíói og upptökum frá óperum og balletsýningum á heimsmælikvarða.

Sýningar vetrarins eru komnar í sölu:

Mánudaginn 29. apríl 2013 Kl 19:15
Nabucco (í beinni útsendingu)
Skoða nánar / kaupa miða

Mánudaginn 27. maí 2013 Kl 18:15
La Donna del lago (í beinni útsendingu)
Skoða nánar / kaupa miða