Ljótu hálfvitarnir

Um viðburðinn

Síðustu tónleikar Ljótu hálfvitanna í Reykjavík á árinu verða stórtónleikar í Austurbæ þar sem hljómsveitin tjaldar öllu til. Tónleikarnir eru opnir öllum aldurshópum.