Jólatónleikar Fíladelfíu

Um viðburðinn

Jólatónleikar Fíladelfíu eru fyrir löngu orðnir hluti af jólunum hjá fjölda Íslendinga. Fram kemur Gospelkór Fíladelfíu undir stjórn Óskars Einarssonar ásamst einvala liði hljóðfæraleika auk gestasöngvara sem í ár eru m.a. annars þau Jón Jónsson og Jóhanna Guðrún.