U2 Tribute Austurland að Glettingi

Um viðburðinn

Austurland að Glettingi er hljómsveit sem á ættir sínar að rekja austur á land og hefur hróður þeirra borist víða.  18. mars mun þessi goðsagnakennda hljómsveit taka ofan fyrir tónlist U2 í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Hlómsveitin hefu flutt þetta  metnaðarfulla heiðursprógramm víða um land og hlotið mikið lof frá áhorfendum. 

Austurland að Glettingi skipa eins og áður þeir Björn Hallgrímsson, Valgeir Skúlason og Björgvin Harri Bjarnason. Þeim til aðstoðar verða Hafþór Snjólfur Helgason og Hafþór Valur Guðjónsson. Hljóðmeistari kvöldsins er Jóhann Rúnar, Axel  á ljósunum og Bergur Hallgríms sér um videógrafík.