Mannakorn

Um viðburðinn

MANNAKORN MEÐ 3. TÓNLEIKANA Í SÖLU

Vinsældir Mannakorna eru slík að bætt hefur verið við enn einum tónleikunum í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Föstudagurinn 21. apríl varð fyrir valinu. Það er okkur mikil ánægja að geta komið á einum tónleikum enn þar sem eftirspurnin er afar mikil og góð. 

Mannakorn er ein ástsælasta hljómsveit landsins og listinn yfir lög hennar sem allir þekkja ansi langur. Má þar nefna Ó þú, Reyndu aftur, Braggablús, Einhvers staðar einhvern tímann aftur, Gamli góði vinur, Sölvi Helgason, Gamli skólinn, Garún, Lifði og dó í Reykjavík og Samferða.

Ekki missa af þessum einstaka viðburði