Sónar Reykjavík 2018

Um viðburðinn

Sónar Reykjavik 2018

Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík fer fram dagana 16.-17. mars 2018 í tónlistarhúsinu Harpa. Tryggðu þér miða strax í dag á einstökum „Early Bird“ kjörum. Afar takmarkaður fjöldi aðgöngumiða er til sölu á þessum kjörum. 

Meðal tónlistarmanna sem koma fram á Sónar Reykjavík 2018 samkvæmt fyrstu tilkynningu hátíðarinnar eru:
Andartak
Árni Skeng
Bad Gyal
Bjarki
CAO
Cassy b2b Yamaho
Cold
Countess Malaise
Danny Brown
Denis Sulta
EVA808
Hildur Guðnadóttir
Högni
Intr0beatz
JASSS
Jlin
JóiPé x Króli
Jónbjörn
Julián Mayorga
Klein
Kode9 x Koji Morimoto AV
Lafawndah
Lena Willikens
Lord Pusswhip
Lorenzo Senni
Mighty Bear
Moor Mother
Nadia Rose
serpentwithfeet
Silvia Kastel
Simon fkndnsm
Sunna
Vök
Volruptus
Yagya

Von er á frekari tilkynningum um listamenn á næstu vikum. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Sónar Reykjavík

Afhending armbanda:
Miðum verður hægt að skipta út fyrir armbönd í Hörpu, Austurbakka 2, 101 Reykjavík eftir því sem hér segir: Miðvikudaginn 14. mars - 14:00 til 20:00
Fimmtudaginn 15. mars - 14:00 til 20:00
Föstudaginn 16. mars - 12:00 til 24:00
Laugardaginn 17. mars - 12:00 til 22:00
Nauðsynlegt er að sýna skilríki þegar armbönd eru sótt. 

ATH: Hátíðin áskilur sér rétt til breytinga á dagskrá án fyrirvara.